All posts filed under “Náttúran

Heydalur (N3)

GPS: 65.84360 -22.67947 heydalur.is Í Heydal og nágrenni eru heitar laugar, pottar og sundlaug. Þar er rekin öflug ferðaþjónusta. Það er náttúrulaug á Galtarhrygg. Sagt er að Guðmundur góði hafi vígt hana. Sögusagnir herma að fólk með ýmsa krankleika hafi talið laugarbað í Galtarhryggslaug veita […]

Hellulaug (N2)

GPS: 65.57728 -23.15965 Hellulaug er náttúrulaug í fjöruborðinu um 500 m austan við Hótel Flókalund við veg númer 60. Laugin er staðsett í gjótu undir barði og sést ekki frá veginum. Lauing er um 60 cm djúp og 38 °C heit. Engin búnigsaðstaða er við […]

Grettislaug (N1)

GPS: 65.87986 -19.73886 www.drangey.net Á Reykjum eru tvær steinlaugar sem eru hlaðnar ofan á heitum uppsprettum. Eldri laugin er nefnd Grettislaug eftir Gretti sterka en sú nýrri nefnist Jarlslaug eftir Drangeyjarjarlinum Jóni Eiríkssyni. Hitastig laugana er um 39 °C en getur verið smá breytilegt eftir […]

Holuhraun

Ísland er sannarlega land íss og elds. Í lok ágúst 2014 hófst gos inn á hálendinu langt frá allri byggð í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls. Gosið er það stærsta síðan 1783, þegar gaus í Lakagígum. Gos stóð í sex mánuði.