Ísland er sannarlega land íss og elds. Í lok ágúst 2014 hófst gos inn á hálendinu langt frá allri byggð í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls. Gosið er það stærsta síðan 1783, þegar gaus í Lakagígum. Gos stóð í sex mánuði.
Ísland er sannarlega land íss og elds. Í lok ágúst 2014 hófst gos inn á hálendinu langt frá allri byggð í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls. Gosið er það stærsta síðan 1783, þegar gaus í Lakagígum. Gos stóð í sex mánuði.