Hellulaug (N2)

Heitar laugar, Náttúran

GPS: 65.57728 -23.15965

Hellulaug er náttúrulaug í fjöruborðinu um 500 m austan við Hótel Flókalund við veg númer 60.

Laugin er staðsett í gjótu undir barði og sést ekki frá veginum. Lauing er um 60 cm djúp og 38 °C heit.

Engin búnigsaðstaða er við laugina.