GPS: 65.87986 -19.73886
Á Reykjum eru tvær steinlaugar sem eru hlaðnar ofan á heitum uppsprettum.
Eldri laugin er nefnd Grettislaug eftir Gretti sterka en sú nýrri nefnist Jarlslaug eftir Drangeyjarjarlinum Jóni Eiríkssyni.
Hitastig laugana er um 39 °C en getur verið smá breytilegt eftir veðri. Við laugarnar er útisturta og skiptiaðstaða.
- Grettislaug