Þingeyrarkirkja

Uncategorized @is

Þingeyrar, mesta og söguríkasta höfuðból Húnavatnssýslu. Ein mesta jörð á landinu, engjalönd, afréttir, laxveiði og selveiði.
Þar er steinkirkja sem Ásgeir Einarsson alþingismaður lét reisa 1864-65. Margir merkir gripir í kirkjunni.
Á Þingeyrum var þingstaður til forna og þar sett fyrsta klaustur á Íslandi 1133 og varð það eitt helsta menntasetur á landinu og sagnaritun meiri en annars staðar.