Bláa lónið (S1)

Heitar laugar, Uncategorized @is

GPS: 63.87995 -22.44900

www.bluelagoon.is

Bláa lónið, myndað af kísilauðugum jarðsjó sem er kældur niður í 70°C í orkuverinu í Svartsengi. Einstakt lífríki ásamt miklu magni af náttúrulegum steinefnum, kísil og sérstökum blágrænþörungi, sem mynda mjúkan hvítan leir í lóninu og gefa því sinn sérstaka bláa lit. Vatnið er talið hafa lækningamátt við ýmsum húðsjúkdómum, einkum psoriasis. Núverandi baðaðstaða var tekið í notkun 1999.