All posts by “Andreas

Geosea Geothermal Sea Baths (S8)

GPS: 66.0522073 -17.3641579 www.geosea.is Sjóböðin – Geosesa eru í sérlega fallegu umhverfi út á Húsavíkuhöfða. Skjálfandaflóinn er fyrir neðan klettana þar sem böðin eru og Norður-heimskautsbaugurinn er við sjóndeildarhring. Sjóböðin tóku til starfa sumarið 2018 og er mjög vinsælt að slaka þar á og njóta […]

Krauma (S7)

GPS: 64.6644782 -21.4133744 www.krauma.is Krauma er skammt frá Deildartunguhver í Borgarfirði. Laugarnar eru sex, fimm þeirra  innihalda hreint og tært vatn, beint úr Deildartunguhver, sem kælt er með vatni undan öxlum Oks. Ein laugin er köld. Gufuböð og góð slökunaraðstaða. Ústýni er mjög fagurt úr böðunum […]

Nauthólsvík (S6)

GPS: 64.12127 -21.92793 nautholsvik.is Í síðari heimstyrjöldinni voru miklar herbúðir og umsvif á vegum setuliðsins umhverfis flugvöllinn. Í Nauthólsvíkinni var aðstaða fyrir sjóflugvélar, sem voru mikilvægar í orrustunni um Atlantshafið. Sumarði 2000 var ströndin í Nauthólsvík opnuð og ári síðar var þjónustumiðstöð tekin í notkun […]

Laugarvatn / FONTANA (S5)

GPS: 64.21470 -20.73012 www.fontana.is Fontana er á Laugarvatni, niður við vatnið. Náttúruböðin bjóða upp á einstaka upplifun í hinni einstöku gufu sem er beint yfir náttúrulegum gufuhverum sem heimamenn hafa notað til heilsubaða í tugi ára. Mjög góða búnings- og veitingaaðstaða er á Fontana.

Jarðböðin (S4)

GPS: 65.63074 -16.84748 www.myvatnnaturebaths.is Jarðböðin við Mývatn eru staðsett í Jarðbaðshólum, um 4 km frá Reykjahlíð. Jarðböðin eru fyrir alla sem vilja njóta þess að vera í beinni snertingu við náttúruna, slaka á og endurnæra líkama og sál. Boðið er upp á náttúruleg gufuböð, baðlón […]

Hoffell (S3)

GPS: 64.39653 -15.34179 glacierworld.is Gistiheimilið Hoffell er um 19 km vestan við Höfn og 3 km frá þjóðvegi 1, við veg númer 984. Staðurinn er umvafinn stórbrotinni náttúru við rætur Hoffellsjökuls. Heitar laugar eru á svæðinu sem gestir geta nýtt sér meðan á dvöl stendur.

Gamla laugin (S2)

GPS: 64.13730 -20.30930 secretlagoon.is Gamla laugin er staðsett í Hverahólmanum við Flúðir. Margir fallegir hverir eru við laugina, meðal annars lítill goshver, litli Geysir sem gýs á nokkurra mínútna fresti. Laugin hefur nú verið endurbyggð í upprunalegri mynd og leitast við að halda sérstöðunni. Nýtt […]

Víti (N14)

GPS: 65.04708 -16.72347 Víti er stærsti sprengjugígur í Öskju og um 60 metra djúpur og 300 metrar í þvermál. Hægt að baða sig en vatnið í gígnum er ríkt af brennisteini. Vatnið er misheitt, 20–60 °C. Mikill hiti getur verið í leðjunni við austurbakkann sem […]

Pollurinn (N13)

GPS: 65.64908 -23.89448 Pollurinn er uppi í hlíðinni nokkru utan við kauptúnið Tálkafjörð, við veg númer 617. Litil búningsaðstaða er á staðnum. Fallegt útsýni er úr pottunum yfir fjörðinn.

Laugarfell (N11)

GPS: 64.88563 -15.35233 laugarfell.is Tvær heitar náttúrulaugar eru í Laugarfelli en nafn staðarins er dregið af þeim. Laugarnar eru fallega hlaðnar sem gefur þeim mikinn sjarma. Í fjarska blasir fjallið Snæfell við og útsýni úr laugunum er mjög fallegt. Í gömlum heimildum er talað um […]