Kerlingarfjöll (N6)

Heitar laugar, Náttúran

GPS: 64.67358 -19.29342
www.kerlingarfjoll.is

Í Kerlingarfjöllum er laug sem reist var í kringum borholu sem átti að nýta til húshitunar á svæðinu.

Laugin er með hlöðnum veggjum úr hellugrjóti og er 2 x 4 metrar og rúmar u.þ.b. 10–15 manns.

Engin búningaaðstaða er á svæðinu heldur eru fötin bara lögð á steina þar í kring.