GPS: 64.76623 -19.55380
Hveravellir er jarðhitasvæði norðan undir Kjalhrauni, eitt af stærstu hverasvæðum landsins.
Frægasti útilegumaður Íslands, Fjalla Eyvindur, dvaldist þar um skeið ásamt Höllu konu sinni.
Á Hveravöllum er að finna náttúrulegan heitan pott sem var friðlýstur 1960.