Víti (N14)

Heitar laugar, Náttúran

GPS: 65.04708 -16.72347

Víti er stærsti sprengjugígur í Öskju og um 60 metra djúpur og 300 metrar í þvermál.

Hægt að baða sig en vatnið í gígnum er ríkt af brennisteini. Vatnið er misheitt, 20–60 °C. Mikill hiti getur verið í leðjunni við austurbakkann sem getur verið hættulegur.

Margir ferðamenn koma í Víti árlega og fara þar í bað en þar eru engir búnigsklefar því eru margir sem fara þar ofaní naktir.