Pollurinn (N13)

Heitar laugar, Náttúran

GPS: 65.64908 -23.89448

Pollurinn er uppi í hlíðinni nokkru utan við kauptúnið Tálkafjörð, við veg númer 617.

Litil búningsaðstaða er á staðnum.

Fallegt útsýni er úr pottunum yfir fjörðinn.