GPS: 64.21470 -20.73012
Fontana er á Laugarvatni, niður við vatnið.
Náttúruböðin bjóða upp á einstaka upplifun í hinni einstöku gufu sem er beint yfir náttúrulegum gufuhverum sem heimamenn hafa notað til heilsubaða í tugi ára.
Mjög góða búnings- og veitingaaðstaða er á Fontana.