GPS: 64.6644782 -21.4133744
Krauma er skammt frá Deildartunguhver í Borgarfirði. Laugarnar eru sex, fimm þeirra innihalda hreint og tært vatn, beint úr Deildartunguhver, sem kælt er með vatni undan öxlum Oks. Ein laugin er köld. Gufuböð og góð slökunaraðstaða. Ústýni er mjög fagurt úr böðunum yfir Borgarfjörð.
Góður veitingastaður, sem leggur áherslu á ferskt hráefni úr héraði.