GPS: 65.83102 -22.62888
Hörgshliðarlaug er lítil manngerð laug sem við sjávarmálið í Mjóafirði á Vestfjörðum, við veg númer 633.
Laugin er 2 x 6 m metrar og 0,8 metra djúp. Vatnið er um 40 °C heitt. Hörgshlíðarlaug er í eigu ábúenda á Hörgshlíð og gott að spyrja um leyfi til að fara í laugina.
Lítil búningsaðstaða er við Hörgshliðarlaug.