Stærsti þéttbýlisstaðurinn á Ströndum. Strandir eru órjúfanlega tengdar galdrafári 17. aldar og er þeirri sögu gerð frábær skil á Galdrasýningunni á Ströndum á Hólmavík.
Stærsti þéttbýlisstaðurinn á Ströndum. Strandir eru órjúfanlega tengdar galdrafári 17. aldar og er þeirri sögu gerð frábær skil á Galdrasýningunni á Ströndum á Hólmavík.