Gullfoss

Uncategorized @is

Gullfoss í Hvítá, einn af fegurstu fossum landsins, um 32 m hár í tveimur þrepum. Gljúfrið fyrir neðan Gullfoss um 70 m djúpt og 2500 m langt, stórfellt og fagurt. Fossinn er nú ríkiseign. Við fossinn veitingastaður og verlsun.