Grábrók er stærsti gígurinn af þremur í stuttri gossprungu. Gígarnir eru friðlýstir sem náttúruvætti.
Göngustígar liggja upp á Grábrók. Gangan er við flestra hæfi og einstakt útsýni er af Grábrók yfir Borgarfjarðarhérað.

Grábrók er stærsti gígurinn af þremur í stuttri gossprungu. Gígarnir eru friðlýstir sem náttúruvætti.
Göngustígar liggja upp á Grábrók. Gangan er við flestra hæfi og einstakt útsýni er af Grábrók yfir Borgarfjarðarhérað.