Dyrhólaey

Uncategorized @is

Einstakur höfði, 110 – 120 m hár, með þverhníptu standbergi í sjó. Suður úr Dyrhólaey gengur mjór klettatangi með gati í gegn og geta bátar siglt þar um. Dyrhólaey var friðlýst 1978. Umferð um Dyrhólaey er takmörkuð yfir varptímann.